Skaftholtsrétt

Sigurður Sigmundsson

Skaftholtsrétt

Kaupa Í körfu

Þjórsárdalur | Hópur fólks kom saman við Skaftholtsrétt í Gnúpverjahreppi síðastliðinn laugardag og hófst handa við að hlaða upp veggi réttarinnar sem skemmdust mikið í jarðskjálfunum árið 2000. MYNDATEXTI: Endurbygging Lilja Loftsdóttir fjalldrottning og Ingunn Guðmundsdóttir sveitarstjóri tóku til hendinni við hleðslu réttarveggjanna. Hópur vina Skaftholtsréttar hóf nýjan áfanga endurbyggingar hennar um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar