Húni II
Kaupa Í körfu
HOLLVINAFÉLAG Húna II færði Iðnaðarsafninu á Akureyri bátinn við athöfn sem efnt var til um borð, en félagið keypti bátinn skömmu fyrir síðustu jól. Húni II sem er 130 tonna eikarbátur, var smíðaður á Akureyri árið 1963. MYNDATEXTI: Húni II Hollvinir Húna II færðu Iðnaðarsafninu bátinn að gjöf við athöfn um borð, en á þessari mynd eru frá vinstri Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra, Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Þorsteinn Pétursson, einn helsti forsvarsmaður þess að kaupa bátinn til Akureyrar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir