Húni II

Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Húni II

Kaupa Í körfu

HOLLVINAFÉLAG Húna II færði Iðnaðarsafninu á Akureyri bátinn við athöfn sem efnt var til um borð, en félagið keypti bátinn skömmu fyrir síðustu jól. Húni II sem er 130 tonna eikarbátur, var smíðaður á Akureyri árið 1963. MYNDATEXTI: Húni II Hollvinir Húna II færðu Iðnaðarsafninu bátinn að gjöf við athöfn um borð, en á þessari mynd eru frá vinstri Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra, Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Þorsteinn Pétursson, einn helsti forsvarsmaður þess að kaupa bátinn til Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar