Lokbrá

Lokbrá

Kaupa Í körfu

Það var mikið fjör þegar hljómsveitirnar Leaves, Lokbrá og Bob Justman tróðu upp á Gauki á Stöng í fyrrakvöld. MYNDATEXTI: Lokbrá var í góðu formi á Gauknum í fyrrakvöld. Sérstaklega mikil tilhlökkun var eftir tónleikum Leaves því heldur langt er síðan hljómsveitin lék hér á landi síðast enda hafa meðlimir hennar setið sveittir við tónsmíðar að undanförnu. Leaves er ein þeirra íslenskra sveita sem þó nokkrar vonir eru bundnar við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar