Halla Tómasdóttir

Eyþór Árnason

Halla Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

Halla Tómasdóttir lauk BS-gráðu í viðskiptafræði frá Auburn háskólanum í Montgomery í Bandaríkjunum og MBA gráðu í alþjóðlegum viðskiptum frá Thunderbird, Garvin Graduate School of International Management. Undanfarin tvö ár hefur Halla lagt stund á doktorsnám í viðskiptafræði við Cranfield háskólann í Bretlandi MYNDATEXTI Rannsókn Halla segir starfið falla mjög vel að doktorsverkefni sínu, sem snýr að leiðtogahlutverkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar