Tríó Reykjavíkur og Elín Ósk Óskarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tríó Reykjavíkur og Elín Ósk Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Tónlist | Síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur SÓPRANSÖNGKONAN Elín Ósk Óskarsdóttir mun koma fram ásamt Tríói Reykjavíkur á sunnudaginn í Hafnarborg en þetta eru jafnframt fimmtu og síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð sem tríóið og menningar- og listastofnunin Hafnarborg hafa staðið fyrir að undanförnu. MYNDATEXTI: Elín Ósk Óskarsdóttir og Tríó Reykjavíkur flytja meistaraverk Schostakowitch og íslensku Edinborgartónskáldanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar