Setuverkfall

Setuverkfall

Kaupa Í körfu

TVEGGJA sólarhringa setuverkfalli ófaglærðs starfsfólks á tíu hjúkrunar- og dvalarheimilum lauk á miðnætti. Starfsmenn eru hóflega bjartsýnir á árangur af þessum aðgerðum, og ætla að hittast á mánudag til að ræða frekari aðgerðir, þar á meðal uppsagnir MYNDATEXTI Þóra Þorleifsdóttir hefur haft í nógu að snúast við að aðstoða mann sinn vegna setuverkfallsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar