Þóra Jones

Þóra Jones

Kaupa Í körfu

ÓFAGLÆRT starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ er hóflega bjartsýnt á að eitthvað breytist í þeirra málum vegna tveggja sólarhringa setuverkfalls sem lauk á miðnætti. "Okkur sýnist stjórnvöld ætla að bíða eftir hinu versta, og við erum algerlega hundsaðar," segir Þóra Jones, einn trúnaðarmanna MYNDATEXTI Þóra Jones

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar