Eir - Hólmfríður Sigfúsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eir - Hólmfríður Sigfúsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÉG BRÁST þannig við að ég hringdi í systkini mín og við skiptum þessu þannig að það kæmi alltaf einhver á morgnana og aftur seinna um daginn," segir Guðmundur Bjartmarsson, en móðir hans er vistmaður á hjúkrunarheimilinu Eir, einu af þeim hjúkrunarheimilum þar sem ófaglært starfsfólk var í setuverkfalli síðustu tvo daga. MYNDATEXTI Guðmundur Bjartmarsson og Hólmfríður Arnardóttir aðstoðuðu móður sína og ömmu, Hólmfríði Sigfúsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar