Háskóli Íslands fær bókagjöf

Háskóli Íslands fær bókagjöf

Kaupa Í körfu

SENDIHERRA Bandaríkjanna á Íslandi afhenti á miðvikudag Landsbókasafni tæplega 200 bækur um alþjóða-, varnar- og öryggismál, en gjöfinni er ætlað að efla kennslu á þessu sviði í nýju meistaranámi í alþjóðasamskiptum. MYNDATEXTI Baldur Þórhallsson, Carol van Voorst sendiherra, Kristín Ingólfsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir glugga í bækurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar