Sjálfstæðismenn funda

Skapti Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn funda

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, vonast til þess að með breytingum á virðisaukaskatti og vörugjöldum verði hægt að lækka verð á matvælum hér á landi frá og með næsta ári. MYNDATEXTI Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpar fundinn. Nær eru þingmenn flokksins í norðausturkjördæmi, Arnbjörg Sveinsdóttir og Halldór Blöndal, og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar