Flug til Manchester
Kaupa Í körfu
NÝ FLUGLEIÐ til og frá landinu var opnuð í gær með fyrsta áætlunarflugi Icelandair til Manchester í Englandi. Flogið verður tvisvar í viku, á föstudögum og mánudögum, með Boeing 757 þotum félagsins sem taka 189 farþega. Bókanir fyrir sumarið lofa mjög góðu að sögn Icelandair og uppselt var í fyrstu ferðina. Í þeim hópi voru knattspyrnuáhugamenn mjög áberandi, en þeir ætluðu flestir á stórleik Manchester Untited og Arsenal, sem fram fer á Old Trafford í Manchester á sunnudaginn MYNDATEXTI Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, og Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri afhenda farþegum til Manchester tónleikamiða í Leifsstöð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir