Stúlkur í Tónlistarskóla Kópavogs

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stúlkur í Tónlistarskóla Kópavogs

Kaupa Í körfu

Við lögðum leið okkar í Tónlistarskóla Kópavogs og hittum þar tvær kátar stelpur. Marína Herdís Jónsdóttir, 9 ára, er búin að læra á selló í tvö ár og Marta Jónsdóttir, 11 ára, er búin að læra á píanó í tvö ár. Þær sögðu okkur frá tónlistarnáminu og áhugamálum sínum. MYNDATEXTI Marína og Marta eru báðar nemendur í Tónlistarskóla Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar