Biskup opnar sýningu í Norræna húsinu
Kaupa Í körfu
Norræna húsið | Opnuð var í Norræna húsinu í gær sýningin "Hinn rauði þráður í Biblíunni". Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson opnaði sýninguna en á henni gefur að líta dúkristur eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku og Íslandi. Viðfangsefni barnanna tengist páskum, en á myndunum er sögð píslarsaga Jesú Krists. Sýningin er haldin í anddyri Norræna hússins og stendur í sex vikur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir