Biskup opnar sýningu í Norræna húsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Biskup opnar sýningu í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Norræna húsið | Opnuð var í Norræna húsinu í gær sýningin "Hinn rauði þráður í Biblíunni". Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson opnaði sýninguna en á henni gefur að líta dúkristur eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku og Íslandi. Viðfangsefni barnanna tengist páskum, en á myndunum er sögð píslarsaga Jesú Krists. Sýningin er haldin í anddyri Norræna hússins og stendur í sex vikur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar