Kling og Bang Unnur Mjöll Leifsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kling og Bang Unnur Mjöll Leifsdóttir

Kaupa Í körfu

FRANSKI listamaðurinn Serge Comte opnar samsýningu í Kling og Bang galleríi í dag ásamt listakonunum Andreu Maack og Unni Mjöll S. Leifsdóttur sem eru betur þekktar sem listteymið Mac n' Cheese. MYNDATEXTI Límmiða-portrett af Unni Mjöll Leifsdóttur í Kling og Bang-galleríi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar