Haukar - Keflavík
Kaupa Í körfu
Í RAUN gekk allt upp sem við lögðum upp með, það var að spila mjög öfluga vörn og taka fráköst eins og við gerðum allan leikinn en Keflvíkingar hittu mjög vel í byrjun, sem kom þeim inn í leikinn. Það sýnir svo liðsheildina hjá okkur að við lentum undir en komumst aftur inn í leikinn," sagði Ágúst Björgvinsson þjálfari Haukakvenna þegar Íslandsmeistaratitillinn var í höfn eftir 81:77 sigur í Keflavík í Hafnarfirðinum í gærkvöldi. MYNDATEXTI Pálína Gunnlaugsdóttir, t.h., og Helena Sverrisdóttir, fyrirliði Hauka, hampa Íslandsbikarnum, eftir að þær ásamt samherjum innsigluðu sigurinn á Íslandsmótinu með þriðja sigrinum á Keflavík
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir