Kristján Ingimarsson

Kristján Ingimarsson

Kaupa Í körfu

Honum hefur verið lýst sem manninum með gúmmíandlitið og sumir staðhæfa að hann hljóti að vera án liðamóta. Kristján Ingimarsson treður um þessar mundir upp í sýningu Þjóðleikhússins Átta konur þar sem hann fettir sig og brettir á hinn undarlegasta hátt. Enda hefur skilgreining á list hans bögglast fyrir ýmsum og er hann sjálfur þar engin undantekning. Er þetta leikur, látbragð eða mímík?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar