Fiskisagan flýgur

Kristinn Benediktsson

Fiskisagan flýgur

Kaupa Í körfu

Bókin Fiskisagan flýgur sem kom út fyrir jól fjallar um íslenskan sjávarútveg á 8. áratugnum. Þótt uppistaða hennar sé ljósmyndir Kristins Benediktssonar og textinn, sem unninn er af Arnþóri Gunnarssyni sagnfræðingi, snúist um þær, er hún auglýst sem sagnfræðirit, ekki ljósmyndabók MYNDATEXTI Sjómaðurinn Dæmi um nafnlausa mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar