Rasmus Skorheim

ip-agency/Sigurður J. Ólafsson

Rasmus Skorheim

Kaupa Í körfu

Sterk og megn sannfæreysk matarlykt er það fyrsta sem vitin skynja þegar inn er stigið í látlaust heimili bóndans á Selatröð, Rasmuss Skorheim og konu hans, Eybjargar. MYNDATEXTI Eins og svo margir færeyskir bændur verkar Rasmus sitt eigið skerpukjöt og langstærstur hluti þess matar sem hann býður gestum sínum er fenginn úr heimahaganum á Selatröð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar