Sif Pálsdóttir
Kaupa Í körfu
"ÞESSI árangur kom mér á óvart þótt ég hafi alveg gert mér vonir um að vera í baráttu um verðlaun á mótinu, en ég átti ekki von á fyrsta sætinu," sagði hin 19 ára gamla Sif Pálsdóttir úr Gróttu á Seltjarnarnesi en hún varð um helgina Norðurlandameistari í fimleikum. Mótið fór fram í fimleikahúsi Gerplu í Kópavogi. MYNDATEXTI: Sif Pálsdóttir, Norðurlandameistari í fimleikum, í æfingum á jafnvægislá þar sem hún vann silfurverðlaun. Hún vann fern verðlaun á mótinu og varð sigursælasti keppandinn í kvennaflokki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir