Glímubók gefin út - Útgáfunni fagnað í ÍSÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Glímubók gefin út - Útgáfunni fagnað í ÍSÍ

Kaupa Í körfu

ÚT er komin bókin "Þróun glímu í íslensku þjóðlífi". Höfundur hennar er Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins 1941-1981. Hann vann að ritun verksins í rúma fjóra áratugi eða allt þar til hann lést árið 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar