Sauðfjárbændur

Gunnlaugur Árnason

Sauðfjárbændur

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Sauðfjárbændur á Snæfellsnesi horfa björtum augum til framtíðar. Sauðfé fer fjölgandi á svæðinu og yngri bændur eru að taka við. Það telst til frétta að til stendur að byggja nýtt 1.000 fermetra fjárhús í Kolbeinsstaðahreppi, en slíkt hefur ekki gerst í mörg ár. MYNDATEXTI: Uppáhaldið Brynjar Hildibrandsson tók á móti gestunum í Bjarnarhöfn og sýndi þeim eina af kindunum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar