Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Fornleifarannsóknir og hin nýja Íslandssaga er heiti á sýningu sem opnuð var nýverið í Þjóðminjasafni Íslands. MYNDATEXTI: "Á Skriðuklaustri fannst t.d. kirkjugarður þar sem grafinn var fjöldi fólks sem hefur átt við einhvers konar mein að stríða. Þar hafa líka fundist gripir sem eru tengdir læknisfræði sem rennir stoðum undir það að í klaustrinu hafi verið rekið sjúkrahús," segir Ágústa Kristófersdóttir, sýningarstjóri Þjóðminjasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar