Arna Skúladóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arna Skúladóttir

Kaupa Í körfu

Draumaland er nýútkomin bók um svefnvenjur barna Hvíldin er nauðsynleg. Rödd hennar er lágstemmd og allt fas rólegt og yfirvegað. Það á sér eflaust skýringar í því starfi sem hún sinnir. Arna Skúladóttir er sérfræðingur í barnahjúkrun með svefn og svefnvanda sem sérgrein. MYNDATEXTI: Arna Skúladóttir barnahjúkrunarfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar