Hjálmar G. Sigmarsson

Sverrir Vilhelmsson

Hjálmar G. Sigmarsson

Kaupa Í körfu

Vinna er mjög stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga og með tímanum hefur neysluhyggja hugsanlega tekið við af neyð sem helsti hvati dugnaðar og vinnusemi. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Hjálmars G. Sigmarssonar í mannfræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: "Hugmyndin kom til þannig að ég tók eftir því hvað við Íslendingar tölum mikið um vinnu," segir Hjálmar G. Sigmarsson um rannsóknina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar