Stokkið á steinum við Lækinn í Hafnarfirði

Brynjar Gauti

Stokkið á steinum við Lækinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Þeir voru léttir á fæti leikfélagarnir sem stukku á milli steina á Læknum í Hafnarfirði í gær. Andfuglarnir fylgdust forvitnir með og bjuggust kannski við að félögunum skrikaði fótur, enda steinarnir hálir af bleytunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar