Útlendingar í Eyjafirði

Skapti Hallgrímsson

Útlendingar í Eyjafirði

Kaupa Í körfu

Akureyri | Sýningin Útlendingar í Eyjafirði var á laugardaginn opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri að viðstöddu fjölmenni. Undirtitill sýningarinnar er Við vildum vinnuafl en fengum fólk og er þar varpað ljósi á það alþjóðlega andrúmsloft sem svífur yfir vötnum í Eyjafirði um þessar mundir, en þar búa rúmlega 400 útlendingar frá 40 löndum, fólk sem vinnur mjög margvísleg störf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar