Sjálfstæðismenn heimsækja MA

Skapti Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn heimsækja MA

Kaupa Í körfu

Fjöldi sjálfstæðismanna var á Akureyri um helgina vegna flokksráðs-, formanna- og frambjóðendafundar flokksins. Sveitarstjórnarmenn af öllu landinu, þingmenn og ráðherrar komu saman til fundarins, sem og frambjóðendur í sveitarstjórnakosningunum í vor. MYNDATEXTI: Þorlákur Axel Jónsson, kennari og einn frambjóðenda Samfylkingarinnar á Akureyri í vor, hlýðir á svar Einars Odds við spurningu kennarans um efnahagsmál. Einar Oddur varð ekki stúdent frá MA en sat í skólanum um tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar