Sjálfstæðismenn heimsækja MA

Skapti Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn heimsækja MA

Kaupa Í körfu

Fjöldi sjálfstæðismanna var á Akureyri um helgina vegna flokksráðs-, formanna- og frambjóðendafundar flokksins. Sveitarstjórnarmenn af öllu landinu, þingmenn og ráðherrar komu saman til fundarins, sem og frambjóðendur í sveitarstjórnakosningunum í vor. MYNDATEXTI: Í kennslustund Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, Alma Oddgeirsdóttir, námsráðgjafi í MA, Halldór Blöndal, Sigríður Anna Þórðardóttir, Arnbjörg Sveinsdóttir, Adolf Berndsen, Þóra Ákadóttir og Elín Hallgrímsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar