Jötunn í Bjarnarflagi

Morgunblaðið/Birkir Fanndal Haraldsson

Jötunn í Bjarnarflagi

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Borun eftir jarðgufu er að hefjast í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Unnið hefur verið að flutningi jarðborsins Jötuns norður í land við vægast sagt heldur erfið skilyrði hvað varðar veður og færð. En nú er allt af komast af stað. MYNDATEXTI: Borun Verið er að setja Jötun upp í Bjarnarflagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar