Spænska eggjakakan

Ásdís Ásgeirsdóttir

Spænska eggjakakan

Kaupa Í körfu

Suðrænir smáréttir eru uppistaðan á matseðli Tapasbarsins á Vesturgötu 3 og oft á dag þurfa matreiðslumenn veitingastaðarins að bera fram spænska eggjaköku, sem er sérstaklega vinsæl meðal fólks í grænmetisgeiranum, að sögn Borgþórs Egilssonar yfirmatreiðslumanns. MYNDATEXTI: Spænska eggjakakan er búin til oft á dag á Tapasbarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar