Halldór Ásgrímsson

Brynjar Gauti

Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir samskipti við Bandaríkin aldrei eiga eftir að vera jafn náin og áður Í erindi um framtíðarstefnu Íslendinga í öryggis- og varnarmálum sagði forsætisráðherra ljóst að nú þyrfti að axla þá ábyrgð sem fylgir því að byggja upp varnir og öryggi þjóðarinnar. Andri Karl hlýddi á erindið. MYNDATEXTI: Fjölmenni var í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær þegar Halldór Ásgrímsson fjallaði um öryggis- og varnarmál þjóðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar