Sigurlaug Sigurðardóttir

Brynjar Gauti

Sigurlaug Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Sigurlaug Sigurðardóttir úr Tennisfélagi Kópavogs varð í gær Íslandsmeistari í tennis innanhúss fjórða árið í röð þegar hún bar sigurorð af Söndru Dís Kristjánsdóttur, Tennisfélagi Kópavogs, í úrslitaleik. MYNDATEXTI: Sigurlaug Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í tennis, á fullri ferð í úrslitaleiknum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar