Steinunn SH frá Ólafsvík

Alfons Finnsson

Steinunn SH frá Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Dragnótabáturinn Steinunn SH hefur mokfiskað í vetur og varð aflinn í marsmánuði ríflega 500 tonn. Alfons Finnsson brá sér í róður með aflaklónum, sem eru að vonum ánægðar með árangurinn. MYNDATEXTI Kátir karlar Áhöfn Steinunnar samankomin í borðsalnum með rjómatertuna í tilefni þess að 500 tonna markinu er náð. Frá vinstri: Brynjar Kristmundsson, Sigurður Arnfjörð, Sumarliði Kristmundsson, Vilhjálmur Birgisson, Þór Kristmundsson, Halldór Kristmundsson, Óðinn Kristmundsson, og Ægir Kristmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar