Vorleikur á trampólíni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vorleikur á trampólíni

Kaupa Í körfu

Eins og flestir vita er páskahátíðin að nálgast og víst að margir landsmenn verða fríinu fegnir. Það bar ekki á öðru en að hlaupinn væri páskafiðringur í þessar hressu stelpur sem stukku á trampólíni í blíðviðrinu í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar