Útför Guðfinnu Einarsdóttur

Brynjar Gauti

Útför Guðfinnu Einarsdóttur

Kaupa Í körfu

Útför Guðfinnu Einarsdóttur frá Leysingjastöðum í Dalasýslu fór fram frá Bústaðakirkju í gær, en hún var elst Íslendinga, 109 ára að aldri. Kistu Guðfinnu úr kirkju báru dætursynir hennar; Páll Már, Höskuldur Einar, Guðfinnur Þór og Arnar Pálssynir og frændsystkini þeirra, Sigurður Finnur Kristjánsson og Inda Sigrún Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar