Dr. Hans Blix með fyrirlestur í Norræna húsinu

Eyþór Árnason

Dr. Hans Blix með fyrirlestur í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Meistaranemar Háskóla Íslands í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands fengu sl. fimmtudag tækifæri til að læra af reynslu dr. Hans Blix sem forystumanni í alþjóðasamningum á sviði vopnaeftirlits og sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. MYNDATEXTI: Hans Blix svaraði fjölmörgum fyrirspurnum meistaranemanna um ágreiningsmál í alþjóðastjórnmálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar