Ballett í Borgarleikhúsinu

Eyþór Árnason

Ballett í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Þeir voru tignarlegir nemendur Listdansskóla Íslands sem dönsuðu á vorsýningu skólans á stóra sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi. Þetta er 53. og jafnframt síðasta starfsár skólans í núverandi mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar