Aðalskipulag á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Aðalskipulag á Akureyri

Kaupa Í körfu

MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að strax á þessu ári verði Miðhúsabraut lögð frá Mýrarvegi að Súluvegi. Einnig að Dalsbraut, sunnan Þórunnarstrætis, verði aftur sett inn á aðalskipulag en framkvæmdir þó ekki hafnar í nánustu framtíð. Að auki verður opnað fyrir möguleika á því að húsnæði fyrir verslun og þjónustu verði reist á svæðinu þar sem Akureyrarvöllur er og þá er ákveðið að frjálsíþróttaaðstaða verði byggð upp á félagssvæði Þórs í Glerárhverfi fyrir Landsmót Ungmennafélags Íslands 2009. MYNDATEXTI Kristján Þór og Jakob tilkynna ákvörðun meirihlutaflokkanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar