Fatahönnun LHÍ

Sverrir Vilhelmsson

Fatahönnun LHÍ

Kaupa Í körfu

NEMENDUR á öðru ári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands héldu árlega tískusýningu í Loftkastalanum í gærkvöldi og sýndu afrakstur vinnu sinnar í vetur. Fullt var út úr dyrum á sýningunni og gerðu gestir góðan róm að því sem hinir ungu hönnuðir höfðu fram að færa. Níu nemendur sýndu hvers þeir eru megnugir en hver þeirra hannaði línu og sýndi þrjár útfærslur af klæðnaði sínum. Ekki var annað að sjá en að hópurinn væri efnilegur og hver veit nema hann klæði landann í náinni framtíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar