Sprettganga í miðbæ Ísafjarðar

Halldór Sveinbjörnsson

Sprettganga í miðbæ Ísafjarðar

Kaupa Í körfu

ÚTLIT er fyrir að gott skíðafæri verði víða næstu daga og nægur snjór í flestum fjöllum. Skíðavika Ísfirðinga var sett í 72. skipti við hátíðlega athöfn á Silfurtorgi í gærdag en í kjölfarið var keppt í sprettgöngu Núps sem fram fór í miðbæ Ísafjarðar. MYNDATEXTI Skíðavika Ísfirðinga var sett í 72. skipti við hátíðlega athöfn á Silfurtorgi í gærdag en í kjölfarið var keppt í sprettgöngu Núps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar