Aðalheiður Jörgensen

Sverrir Vilhelmsson

Aðalheiður Jörgensen

Kaupa Í körfu

VIÐMÆLENDUR Morgunblaðsins í gær voru almennt á því að hækkanir á bensíni kæmu áþreifanlega við heimilishaldið og þá fannst þeim margar nauðsynjavörur hafa hækkað mikið í verði. Aðalheiður Jörgensen var á bensínstöð að velta fyrir sér eldsneytishækkunum dagsins í gær og í fyrradag þegar blaðamaður tók hana tali MYNDATEXTI Aðalheiður Jörgensen: "Finnst þetta alveg skelfilegt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar