Óli Gunnarsson

Sverrir Vilhelmsson

Óli Gunnarsson

Kaupa Í körfu

ÓLI Rafn Gunnarsson rekur bæði bíl og bifhjól og segir hækkanir á eldsneyti mjög slæmar. "Það er orðinn mjög stór hluti af mánaðarlegum útgjöldum bara að reka bíl og þá meira að segja bara hvað bensín varðar. Það er rosalega stór póstur," segir hann. "Ég bý í Reykjavík og vinn í Hafnarfirði og þetta munar rosalega, bara að koma sér í og úr vinnu MYNDATEXTI Óli Gunnarsson: Dýrt að heimsækja foreldrana

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar