Kennslubók í pípulögnum

Brynjar Gauti

Kennslubók í pípulögnum

Kaupa Í körfu

NÝÚTKOMNAR kennslubækur fyrir iðnnema í pípulögnum er gríðarlega mikilvægur áfangi í fræðslumálum iðngreinarinnar að mati Sigðurðar Grétars Guðmundssonar formanns Lagnadeildar Samtaka iðnaðarins, en hann er höfundar einnar bókarinnar af fjórum og nefnist hún Hita- og neysluvatnskerfi MYNDATEXTI Mikilvægar bækur fyrir verðandi pípara. F.v.: Ingi Bogi Bogason og Sigurður Grétar Guðmundsson hjá SI, Erling Erlingsson, framkvæmdastjóri IÐNÚ, og Eyjólfur Bjarnason hjá SI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar