Páskaskreytingar í Garðheimum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Páskaskreytingar í Garðheimum

Kaupa Í körfu

Ef að líkum lætur má gera ráð fyrir að margir föndri páskaskraut fyrir komandi hátíðisdaga. Daglegt líf leitaði til Jóhönnu Hilmarsdóttur, deildarstjóra í blómadeild Garðheima, og bað hana um hugmyndir að einföldum skreytingum, sem fjölskyldan gæti sameinast um að búa til heima. Til varð annars vegar skreyting í glervasa og hins vegar skreyting í gula egglaga páskaskál. MYNDATEXTI Skreyting í glervasa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar