Atli Freyr Sveinsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Atli Freyr Sveinsson

Kaupa Í körfu

Atli Freyr Sveinsson er einn af eigendum Íslensku auglýsingastofunnar og starfar þar sem markaðsráðgjafi. Kristján Torfi Einarsson sló á þráðinn til Atla Freys og forvitnaðist um hans hagi. MYNDATEXTI Króksari Atli Freyr Sveinsson, einn eigenda Íslensku auglýsingastofunnar, er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og fer reglulega á æskuslóðirnar til að sækja sér andlega næringu og heimsækja ættingja og vini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar