Félag viðskipta- og hagfræðinga

Félag viðskipta- og hagfræðinga

Kaupa Í körfu

Félag viðskipta- og hagfræðinga efndi til fundar í gær um efnahagsmál, þar sem meðal gesta voru höfundar "svörtu" skýrslunnar frá Danske Bank. Sigurhanna Kristinsdóttir var einnig meðal viðstaddra. MYNDATEXTI Danske Bank Skýrsla Danske Bank var rædd á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í gær. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, Lars Christensen, sérfræðingur hjá Danske Bank, Halla Tómasdóttir, formaður Verslunarráðs Íslands, og Carsten Valgreen, aðalhagfræðingur Danske Bank, skemmtu sér vel við upphaf fundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar