Opið / föstudagurinn langi

Sverrir Vilhelmsson

Opið / föstudagurinn langi

Kaupa Í körfu

Fjölmargar matvöruverslanir voru opnar á föstudaginn langa og nýttu landsmenn sér þessa auknu þjónustu óspart, en lögum um helgidagafrið var breytt í maí í fyrra. Einnig verður opið í mörgum matvöruverslunum á páskadag. *** Local Caption *** 10 11 / Hressó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar