Bláfjöll skírdag

Sverrir Vilhelmsson

Bláfjöll skírdag

Kaupa Í körfu

Fjölmargir landsmenn hafa nýtt sér páskafríið til skíðaiðkunar og fengið til þess eindæma veðurblíðu, hvort sem er í Hlíðarfjalli á Akureyri, þar sem um fimm þúsund manns voru í brekkunum á föstudaginn langa, í Oddsskarði, á Ísafirði eða í Bláfjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar