FL Group aðalfundur

Sverrir Vilhelmsson

FL Group aðalfundur

Kaupa Í körfu

FL GROUP hefur verið það íslenska fyrirtæki sem hefur farið fram af mestri ákefð í uppkaupum erlendis á þessu ári. Félagið hefur eignast umtalsverða hluti í Royal Unibrew og Bang & Olufsen í Danmörku, norska fjármálafyrirtækinu Aktiv Kapital og síðast í gær var tilkynnt um 42 milljarða króna kaup FL Group á hollenska drykkjarvörufyrirtækinu Refresco með manni og mús. Eru það jafnframt stærstu kaup félagsins á þessu ári. MYNDATEXTI Fjárfestar Stjórn FL á síðasta aðalfundi, Hannes Smárason forstjóri lengst til vinstri. Félagið hefur á skömmum tíma breyst úr flugrekstrarfélagi yfir í fjárfestingafélag á alþjóðavísu. *** Local Caption *** FL group aðalfundur á Nordica

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar