Vala Óla listakona

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vala Óla listakona

Kaupa Í körfu

Vala Óla er myndhöggvari í Bandaríkjunum sem aðhyllist klassískt raunsæi Vala Óla er íslensk myndlistarkona sem býr og starfar í Scottsdale í Bandaríkjunum. Hún hefur klassískt raunsæi að leiðarljósi í listsköpun sinni og málaði um árabil portrettmyndir. Undanfarið hafa höggmyndir í brons á hinn bóginn átt hug Völu allan. MYNDATEXTI: Vala Óla myndhöggvari býr og starfar í bandaríkjunum og hefur klassískt raunsæi að leiðarljósi í listsköpun sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar